Um síðustu helgi var hin árlega ganga gönguklúppsins Sárra
og Súrra fóta.
Þetta skiptið var stefnan tekin á Kerlingafjöll. Gangan var
höfð í styttra lagi í þetta skiptið og voru þrjár gistinætur
látnar duga. Mætt var í Ásgarð í Kerlingafjöllum á föstudagskvöldinu þann 26. júní og var fín þátttaka.
Spjallað og skrafað var fram eftir og var eins og ávalt
þegar þessi líflegi hópur hittist, kátt á hjalla og tekin nokkur
lög undir handleiðslu lagvissra systra Kristbjargar og
Kristveigar.
þegar þessi líflegi hópur hittist, kátt á hjalla og tekin nokkur
lög undir handleiðslu lagvissra systra Kristbjargar og
Kristveigar.
Á laugardeginum var svo lagt til atlögu við
það varð hin mesta þrekraun því að strekkings vindur af suðaustri buldi á gögumönnum svo erfitt reyndist að notast eingöngu við tvo jafnfljóta til að komast upp. En með því að stiðjast við hvort annað og skríða þess á milli á fjórum fótum hafðist að klára fjallgönguna og varð engin fyrir vonbrygðum þegar upp var komið.
og var niðurgangan slysalaus.
Næsti áfangi var Hveradalir sem mun vera eitt flottasta hverasvæði landsins.Ég læt myndirnar tala sínu máli enda verður manni orðavant gangvart máttarvöldunum þegar þau byrtast manni í svo stórbrotnum ham.
Að lokinni göngu var borðuð kjötsúpa að hætti staðarhaldara í Ásgarði og smakkaðist hún vel.
Sunnudagurinn lofaði góðu, það var fallegt og bjart veður.
Lagt var upp frá Hveradölum og gengið í suður eftir
hverasvæðinu og síðan lá leiðin yfir fjallaskarð fyrir flesta nema
Svaninn hennar Soffíu sem lét freistast af ægifögru
hverasvæðinu sem tók á sig nýja mynd við hvert fótmál og
virðist sem vætirnir hafa vélað hann til sín.
Lagt var upp frá Hveradölum og gengið í suður eftir
hverasvæðinu og síðan lá leiðin yfir fjallaskarð fyrir flesta nema
Svaninn hennar Soffíu sem lét freistast af ægifögru
hverasvæðinu sem tók á sig nýja mynd við hvert fótmál og
virðist sem vætirnir hafa vélað hann til sín.
Við hin gerðum ráð fyrir því að hitta Svan efst í skarðinu en
stóískri ró og héldu sínu striki og stefndu á Kerlingu. Sama gerði
Svanur en í stað þess að fara á milli fjallanna fór hann utanvert
um fjöllin og náði því að klappa Kerlingu en okkur hinum var sú
leið lokuð því að milli okkar og Kerlingar var ægifögur gljúfur sem voru ekki fær gangandi.
ekkert bólaði á honum þegar upp var komið en hópurinn bar
greinilega fullt traust til hans og tók þennan viðskilnað meðstóískri ró og héldu sínu striki og stefndu á Kerlingu. Sama gerði
Svanur en í stað þess að fara á milli fjallanna fór hann utanvert
um fjöllin og náði því að klappa Kerlingu en okkur hinum var sú
leið lokuð því að milli okkar og Kerlingar var ægifögur gljúfur sem voru ekki fær gangandi.
Leiðin er ægifögur með stórbrotnu landslagi og bergmyndunum í fjöllunum og sorfnum gljúfrum að ógleymdum litlum hveradal sem leyndist handan við Hveradal.
Allir komust heilir í skálan og Svanur kom 2,5 klst seinna við
mikin fögnuð göngumeðlima og minnti á týnda soninn í Bibliunni.
Síðasta kvöldmáltýðin var frábær. Kristbjörg og aðstoðarmaður
sáu um að grilla og fór Kristbjörg mikinn við grillið og flamberaði
kjötið en
aðstoðarmaðurinn hafði hægt um sig og grillaði að mikilli yfirvegun.
Nokkrir þurftu að fara til byggða strax að loknum mat en það
Pepse Max hressir anndan í erfiðum göngum.
Kerling stendur teinrétt út frá hlíðum fjallsins.
Við urðum að láta okkur nægja að horfa bara, ekki snerta.
Svanur komst alla leið til hennar og tafðist um tvo og hálfan tíma.
Nölla hugsi yfir drollinu.
Kristbjörg fór á kostum við grillið. Eins og sjá má á myndinni er hún að flambera fyrstu porsjónina af lamba hryggvöðvum.
Sjá má að aðstoðargrillarann hallar sé makindalega aftur og lætur sig dreyma um leysiboy-stól.
Kanski tók gangan í.
Frábær ganga með skemmtilegu fólki og á Soffía og meðreiðarsveinar hennar og nefndarfólk þakkir skyldar.
Ég og mín húsfrú hugsum með eftirvæntingu til næstu göngu sem á að vera fyrir vestan nánar tiltekið á Stöndum, undir leiðsögn Óla og Ellu.
Sjáumst í des myndakvöldi.