Tuesday, October 6, 2009

Haustið 2009



Í hvaða átt á skeifan að snúa til þess að gæfa fylgi.







Skrautkálið stendur af sér haustfrostin.







Koparreynirinn ber nafnið með rentu.








Jólalegt











Síðborin fjóla.







Skriðrifs







Birkikvistur








Skriðmisbill














Gljámisbill

















Monday, October 5, 2009

Hornstrandir með Sárum og Súrum



Sumarferðin í ár með Sárum og súrum var á Hornstrandir í frábæru veðri og með einstöku fólki.

Siglt var frá Ísafirði yfir í Veiðileysisfjörð; gengið var yfir í Hornvík og þar yfir í Látravík og gist tvær nætur í vita húsinu.


Dag tvö var gengið út á Hornbjarg í sól og góðu veðri. Næsta dag var gengið yfir í Bolungavík í björtu og frá bæru veðri en á köflum full heitt.

Síðasta daginn var svo gengið yfir í Hrafnfjörð og við sótt þangað og siglt með okkur yfir á Ísafjörð. Þar var haldin loka veisla og í húsnæði sem Óli lagði til alveg frábær ferð í alla staði.




Sumir höfðu minna fyrir því að komast í land en aðrir.









Lagt af stað í gönguna frá Veiðileysufirði yfir til Látravíkur.












Fuglager í Hornvík.







Horft í vestur frá Hornbjargsvita og Fjalir blasa við.










Blómafólk við Hornbjarg.







Rebbi fylgdist grant með ferðum okkar Birnu.










Þvottanefndin að leggja mat á þvottalöginn.








Brú á á.









Lagt mat á þvottalög. Ómissandi við kröfuhörð störf.









Fossbúar









Flesjar









"Ekkert svona þó að það sé verið að taka mynd Óli"









Grillað í flottu veðri í Bolungarvík.







Þvottanefndin bregður á leik.









Utanborðsmótorinn á léttbátnum bilaði svo að það þurfti að róa á milli ferjunnar og lands.









Grillað fyrir lokakvöldið á Ísafirði.