Monday, October 5, 2009

Hornstrandir með Sárum og Súrum



Sumarferðin í ár með Sárum og súrum var á Hornstrandir í frábæru veðri og með einstöku fólki.

Siglt var frá Ísafirði yfir í Veiðileysisfjörð; gengið var yfir í Hornvík og þar yfir í Látravík og gist tvær nætur í vita húsinu.


Dag tvö var gengið út á Hornbjarg í sól og góðu veðri. Næsta dag var gengið yfir í Bolungavík í björtu og frá bæru veðri en á köflum full heitt.

Síðasta daginn var svo gengið yfir í Hrafnfjörð og við sótt þangað og siglt með okkur yfir á Ísafjörð. Þar var haldin loka veisla og í húsnæði sem Óli lagði til alveg frábær ferð í alla staði.




Sumir höfðu minna fyrir því að komast í land en aðrir.









Lagt af stað í gönguna frá Veiðileysufirði yfir til Látravíkur.












Fuglager í Hornvík.







Horft í vestur frá Hornbjargsvita og Fjalir blasa við.










Blómafólk við Hornbjarg.







Rebbi fylgdist grant með ferðum okkar Birnu.










Þvottanefndin að leggja mat á þvottalöginn.








Brú á á.









Lagt mat á þvottalög. Ómissandi við kröfuhörð störf.









Fossbúar









Flesjar









"Ekkert svona þó að það sé verið að taka mynd Óli"









Grillað í flottu veðri í Bolungarvík.







Þvottanefndin bregður á leik.









Utanborðsmótorinn á léttbátnum bilaði svo að það þurfti að róa á milli ferjunnar og lands.









Grillað fyrir lokakvöldið á Ísafirði.

























No comments: