Thursday, March 27, 2008

Páskaferð á Djúpavog

Við Birna fórum á Djúpavog um páskana. Tókum það rólega, fórum í gögutúra og í messu á páskadag. En kanski var aðalatriðið slaka á frá amstri dagsins og brjótast út úr rútínu hversdagsleikans. Ég las afbragðs góða bók sem ég mæli eindregið með ,,Flugdrekahlauparinn" en ekki síst nutum við þess að geta farið í göngutúra í framandi umhverfi sem skartaði sínu fegusta með frábæru samspili ljóss og náttúru eins og myndirnar bera með sér.



1) Birna og Búlandstindur.








2) Hjarn á við Djúpavog.









3) Sandfjaran við Djupavog.










4) Hvalsnes í Lónsfirði.

1 comment:

Disa said...

Rosalega eru þetta flottar myndir!

kv.
Ásdís