Sunday, March 16, 2008
Sunnudagsganga
Við Birna fórum í göngutúr til Ásdísar-, vorum rétt rúman klukkutíma á leiðinni. Þau höfðu bakað vöfflur og voru með rjóma og sultu og bláber með. Aldeilis frábært meðlæti eftir gönguna. Ásdís gekk með okkur til baka og setti upp þessa blokksíðu fyrir mig. Sem ég hef hugsað mér að setja inn hugleiðingar og ýmislegt fleira.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Lýst vel á að þú farir að blogga, nú þarf maður að kíkja reglulega hérna inn :)
kv.
Ásdís
hæ hæ pabbi það væri gaman að fá inn myndir hér af íslandi fyrir okkur að kíkja á...
Post a Comment