Monday, June 23, 2008

30 ára afmæli Svans og reisugilli





Svanur og Ásdís héldu reisugilli og 30 ára afmæli
Svans með ættingjum og vinum. Búið vað að skreyta
allt mjög vel, Það gerðu Kristbjörg og Birna.
Svanur stóð við grillið og grillaði stóra borgara með
sérbökuðu brauði. Ásdís tók á móti gestum á
sinn glaðværa og þægilega hátt. Boðið var
uppá gos, bjór og léttvín með borgurunum.
Flott veisla. Mamma Svans sá um eftirréttinn sem var
stór ostabakki og afmælinsköku sem smakkaðist
alver frábærlega.

Á sama tíma var fótbotaleikur í EM milli Hollendinga og Rússa
og eins og myndirnar sýna beinast allra augu, allavega
karlanna, að litlum tv-kassa.

Ég má til með að minnast á loftinn, því ekki var annað
að sjá að eftir að þýski málarinn hafði farið
höndum um loftin að það væri óaðfinnananlegt
handbragð á uppsetingu gifs platnanna og sannast því hið fornkveðna að ekki er allt fengið með útlitinu.

1 comment:

Svava Kristinsdóttir said...

Það lítur út fyrir að þetta hafi verið skemmtilegt afmæli og húsið er farið að taka á sig mynd hjá þeim Ásdísi og Svani ...þetta verður glæsilegt hjá þeim