pott frá Trefjum og fáum hann eftir nokkra daga. Hann
verður með hitastýringu og nudd fyrir bak og herðar,
auk þess er hann með lýsingu í þrepinu, svona bara
fyrir lúkkið.
Í dag 27 júní tók Birna frí til að aðstoða við framkvæmdirnar.
þvottahúsinu með fjarstýringu út í potti. Það var kominn
tími á þvottahúsinu svo að við tókum allt út úr því og ætlumað reyna henda dóti sem hefur safnast saman í gegnum
árinn en mér líst ekki á að það gangi vel því allir þessir
hlutir hafa minningar og lifna við um leið og þeir
eru handfjallaðir.
Þvottahúsið var málað hólf í gólf og ég er að verða
búinn flísaleggja það. Ég þurfti að bora út úr
pottinn en ég læt mydirnar tala sýnu máli.
Heimreiðin er flott með tré sem tegja sig yfir bílastæðið og
blómstrandi runnum en í kring. Ekki er það
heldur leitt að hafa nýasta leikfangið hennar Birnu
stillt upp fyrir framan bílskúrinn.
Birna bíður spent eftir því að bjöða nafna mínum
og nöfnu sinni í bíltúr.
Heimreiðin er flott með tré sem tegja sig yfir bílastæðið og
blómstrandi runnum en í kring. Ekki er það
heldur leitt að hafa nýasta leikfangið hennar Birnu
stillt upp fyrir framan bílskúrinn.
Birna bíður spent eftir því að bjöða nafna mínum
og nöfnu sinni í bíltúr.
Það var þessi fíni dinner þegar ég kom inn í hádeginu
eftir að hafa verið að fjarlægja tré við svalirnar og rótina sem
var helv.... puð og bora göt í gegnum sökkulinn
undir svölunum.
Dagurinn lofar góðu enda alltaf góðir dagar þegar betri helmingurinn er með.
Eftir að hafa eldað hrefnukjöt í kvöldmat að
hætti hússins fórum við í kvöldgöngu upp í
rjóðrið ofan við Voginn og nutum kvöldsólarinnar
sem skartaði sínu fegursta fyrir okkur fram
undir miðnætti.
2 comments:
Þetta verður alveg æðislegt hjá ykkur þarna undir svölunum..hlakka til að fá myndir af pottnum
Jæja nú erum við í skíðaferð i Wanaka og höfum það mjög gott í sól og snjó. Kíkjum alltaf annaðslagið hérna inn til að sjá hvernig framkvæmdir ganga hjá ykkur ...gætum við fengið myndir af herlegheitunum.kv Svava
Post a Comment